Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, júní 27, 2005

0 Comments:

Post a Comment

þrátt fyrir bílleysið tókst mér að finna íbúð til að leigja og tölvu til að kaupa og bráðabirgðaakstursheimild til að komast norður. svo ók ég sem leið lá í Svarfaðardalinn ásamt fríðu föruneyti, skjálfandi af hamingju. við nýttum tíman vel, fórum á tvær leiksýningar, hittum frændfólk, drukkum léttvín, fórum í sund og fengum morgunkaffi hjá ömmu. svo brunuðum við aftur heim með heimskulegt bros á vörunum.

mig dreymdi í nótt að ég gréti einsog ungabarn, ég man ekki yfir hverju.

-- Skreif Gulli kl.10:06 -- 0 Komment