Gundlungur bloggar heiminn
föstudagur, júlí 01, 2005

0 Comments:

Post a Comment

ég ætla að vera duglegur í dag. prófarkarlesa a.m.k. tuttugu blaðsíður í vinnunni, hafa samband við BA-leiðbeinanda minn, ákveða lit á málningu og magn fyrir nýju íbúðina og reyna að redda bíl til að komast í málningarverslun.. og í ríkið.

Örn frændi spilar með hljómsveitinni sinni, Shadowparade á GrandRokk í kvöld. allir þangað.

-- Skreif Gulli kl.10:31 -- 0 Komment