Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, júlí 12, 2005

0 Comments:

Post a Comment

if god was a phonecall, with whom would you speak?
þessi undarlega spurning er í raunninni bara afbökun á kvikmyndagetrauninni sem enginn hefur enn svarað. þó er vert að velta þessu fyrir sér.
ef guð væri símtal, við hvern myndi maður þá tala?

mér leiðist ekkert mikið í vinnunni í dag og ég er búinn að vera duglegur við lesturinn. stalst samt heim á Snorrabrautina áðan og lagaði mér espressókaffi. ég á nefnilega heima við hliðina á vinnunni svo ég get skotist heim og til baka á innan við mínútu. það var gott kaffi. eitthvað annað en viðbjóðurinn hérna í vinnunni. vinnustaðakaffi ógeðslegt, alltaf og undir öllum kringumstæðum og ég veit ekki hvað veldur því.

væri garður á nýja heimilinu hefði ég þar hænur.

-- Skreif Gulli kl.13:17 -- 0 Komment