Gundlungur bloggar heiminn
föstudagur, júlí 15, 2005

0 Comments:

Post a Comment

S T O N E S Á F Ó N I N N !
næsta laugardagskvöld (á morgun), á slaginu átta verður hladið eitt heljarinnar innflutningspartí á Snorrabraut 24 (Gula húsinu). allir þeir sem þekkja mig (eða Þorra, Þránd, Pésa eða Tótu) mega endilega mæta með öl eða aðrar áfengar veigar og kannski s.s. eina innflutningsgjöf.
..eða ekki, þið ráðið.

annars vil ég taka það fram að Þormóður hafði rétt fyrir sér. Priscilla sagði þetta við Neo í myndinni Matrix. þá er bara að sjá hver getur næstu spurningu..

-- Skreif Gulli kl.14:05 -- 0 Komment