Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, júlí 11, 2005

0 Comments:

Post a Comment

svaf yfir mig í morgun og mætti of seint í vinnuna. það var allt í lagi. það tók enginn eftir því.
eyddi fyrstu klukkutímum morgunsins í að góna út í loftið og drekka kaffi. enginn hér sem veitir því athygli.
nú er ég bara að dóla mér á netinu og skrifa á bloggið. hverjum er sosum ekki skítsama um það?

ég vildi óska þess að hér væri reiður maður með svipu sem sæi til þess að ég inni. þá yrði mér þó eitthvað úr verki.

-- Skreif Gulli kl.11:37 -- 0 Komment