miðvikudagur, júlí 20, 2005
0 Comments:
Post a Comment
um gluggan á þröngri og loftþungri skrifstofu horfi ég hnugginn á sólargeislana leika við reykvíkinga á þessum syngjandi blíðviðrisdegi sem ég fæ ekki að njóta fremur en virðingar merkra manna.
ja, nema ég stökkvi klökkur úr rökkrinu og smeygi mér keikur í stuttbuxur og bol og dóli mér svo rólegur í sólinni með kóla í hendi og skólabók í hinni..
funheita brunamálaskólabók.
andskoti, hvað hún er erfið kvimyndagetraunin í dag.