Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, júlí 12, 2005

0 Comments:

Post a Comment

það virðist ekki lengur vera hægt að skiptast á skrám við íslendinga gegnum DirectConnect. ég finn a.m.k. ekki neina íslenska höbba, sýnist þeir allir liggja niðri núna.

þeir hjá deili hafa lagt niður sína tengipunkta vegna "aukins vanþakklætis notenda" og á dci.is er að finna þessa undarlegu staðhæfingu: Vegna uppfærslu fyrir nýja vefinn var ekki möguleiki að koma honum upp á þeim tíma sem til stóð.

eru þetta ekki hringrök? meiri vitleysingarnir þessir tölvukallar allir.

-- Skreif Gulli kl.10:21 -- 0 Komment