Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, ágúst 24, 2005

0 Comments:

Post a Comment

nú nú. þar setti ég nýja kvikmyndagetraun inn í netið. lengst inn í helvítis netið. alla leið inn í tölvuna ykkar meira að segja.

þvínæst skal ég bíta í þurrt handklæði og svo mun ég sleikja yddara.
hafið þið einhverntíma sleikt yddara? það er mjöög skrítið. þá er ég ekki að tala um athöfnina sjálfa, sem í eðli sínu er fremur óvenjuleg, heldur tilfinninguna sem henni fylgir.
prófiði bara sjálf. ég mana ykkur

-- Skreif Gulli kl.13:42 -- 0 Komment