Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, ágúst 08, 2005

0 Comments:

Post a Comment


tók mér smá pásu á yfirlestri og teiknaði þennan kall hérna. helvíti fínn finnst mér.

mig langar í nýja diskinn með Heru. ég hef heyrt nokkur lög af honum í útvarpinu og mér finnst þau geðveikt fyndin. málið með Heru er bara það að hún er ekkert að grínast. hún væri mjög sniðug ef hún væri að grínast, en það er ekki svo gott. í staðin er hún bara skrítin, svona eins og Jóhannes Birkiland sem skrifaði bókina Harmsaga ævi minnar. helvíti gott grín, nema honum var dauðans alvara.

-- Skreif Gulli kl.11:33 -- 0 Komment