Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, október 17, 2005

0 Comments:

Post a Comment

alltaf gaman þegar maður gleymir að vista vinnuna sína í marga klukkutíma og týnir öllu því sem maður hefur unnið yfir daginn. helvíti fokkíng hressandi. sérstaklega þegar svo ólíklega vill til að maður rekur fótinn í snúru undir borðinu og togar þannig óvart lyklaborðið úr höndunum á sér þannig að það rekst í kaffibolla og kaffi sullast yfir takkana og veldur skammhlaupi sem af tilviljun lokar forritinu sem maður var að vinna í og maður hefur af óskiljanlegum ástæðum ekki asnast til að ýta einusinni á save allan helvítis daginn.

hver kannast ekki við það sosum...

-- Skreif Gulli kl.13:20 -- 0 Komment