Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, október 24, 2005

0 Comments:

Post a Comment

jæja, það endaði auðvitað þannig að ég keypti mér passa á Airwaves og eyddi öllu mínu fé í það rugl allt saman. Armbandið var náttúrulega fokdýrt og svo asnaðist ég til að kaupa mér bjór á öllum þeim tónleikum sem ég sótti, stundum fleiri en einn, þannig að í dag er ég grátlega blankur.
ég fór á Doom í gær með Tóta og Tinnu og Erni. Tóti lánaði mér. það fannst mér góð mynd. Tóti keypti líka handa mér kók og popp. hann er góður hann Tóti.
nei, hann er vondur hann Tóti. vondur og ljótur.

-- Skreif Gulli kl.11:59 -- 0 Komment