Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, október 04, 2005

0 Comments:

Post a Comment

rakst á gamla klarinett kennarann minn á AA fundi um daginn. hún var þá nýbúin að missa annan handlegginn upp við öxl. það var vinnuslys, sagði hún mér og vildi ekki ræða það frekar.
undarlegt vinnuslys það, hugsaði ég, að missa höndina við tónlistarkennslu. líklegra að hún hafi gloprað henni fyrir klaufaskap á fylleríi.

-- Skreif Gulli kl.10:34 -- 0 Komment