Gundlungur bloggar heiminn
föstudagur, nóvember 18, 2005

0 Comments:

Post a Comment

Steinn ætlaði að koma til landsins í dag. alla leið frá bandaríkjum norður-ameríku. ætli hann sé kominn, litli engillinn? óskasteinninn hans Gulla síns. mikið hlakka ég til að hitta strákinn. þá ætla ég að kýla hann í öxlina og hann kannski tekur mig í hálstak og svo hlæjum við saman og kveikjum okkur í sígarettu. hann réttir mér volgan fríhafnarbjór og segir mér frá veiðiferðum og fylleríunum í Brooklin. ég hlusta og hræki á stéttina. hlæ. dáist. elska.

-- Skreif Gulli kl.15:30 -- 0 Komment