miðvikudagur, desember 07, 2005
0 Comments:
Post a Comment

krotaði þessa mynd hérna af því ég nennti ekki að skrifa neitt. morguninn hefur farið í að yfirlesa eitt lengsta tímarit sem ég hef lesið. vonandi að allir finni þar eitthvað við sitt hæfi þegar þar að kemur. ég ætla að reyna að vera duglegur í dag og kíkja svo á tónleika á Gauknum í kvöld. strákarnir í Shadow Parade munu þar leika ljúfar melódíur og ég kannski renni niður einum bjór með hrifningartár á vanga.