Gundlungur bloggar heiminn
fimmtudagur, janúar 12, 2006

0 Comments:

Post a Comment

það er satt hjá Erlu. þau eru ekki svo ólík, þau Teri Hatcher og Oliver Hudson. ég veit samt ekki til þess að þau séu skyld. enda veit ég ekki neitt.
en það var hún Obba sem vann getraunina að þessu sinni. fyrir það fær hún verðlaun frá Guðlaugi. það verður eitthvað glæsilegt ef ég þekki mig rétt.

nú er komin ný spurning. þessi er enginn barnaleikur.

-- Skreif Gulli kl.13:50 -- 0 Komment