Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, janúar 31, 2006

0 Comments:

Post a Comment

ég vaknaði bölvandi klukkan fimm mínútur í níu í morgun og vissi ekki fyrr en ég var mættur upp í vinnu í inniskónum með úfið hár og tannburstann minn í vasanum. síðan þá hef ég setið inni á skrifstofu minni og fært til myndir í stórri kennslubók svo þær falli að efninu.

þær verða víst að falla að efninu.

meðferðis hef ég góða dátann Svejk á hljóðbók og hefur hann gert mér daginn bærilegan. Gísli Halldórson les.

ný getraun...

-- Skreif Gulli kl.15:00 -- 0 Komment