Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, janúar 16, 2006

0 Comments:

Post a Comment

já, það var gáfukvendið Halldóra sem rústaði þessari spurningu enda varla að það sem hún ekki veit geti fyllt litla kompu. það sem ég hinsvegar ekki veit gæti fyllt vöruhús. og það eru þín verðlaun, Halldóra, að ég viðurkenni á minni eigin bloggsíðu að það sem þú veist ekki er stórum fyrirferðaminna en það sem ég veit ekki. við erum að tala um tugi rúmmetra!
..gróflega reiknað

jæja, áfram heldur ruglið. hefur einhver hugmynd um hver þetta er?

-- Skreif Gulli kl.19:15 -- 0 Komment