mánudagur, janúar 09, 2006
0 Comments:
Post a Comment
jájá. ég var sumsé í Danmörku yfir hátíðarnar. kom að vísu við í Reykjavík til að eyða aðfanga- og jóladegi í faðmi fjölskyldunnar, en svo var ég rokinn út aftur. áramót í Köben og fleiri ævintýr. toppurinn á ferðinni var líklega þegar ég og Obba fundum bakarí sem hér sést á mynd:

ef vel er að gáð má sjá eiganda bakarísins, sjálfan Gulla Gulla, góna á mig gegnum skítugt glerið.
helmingi meiri Gulli en ég.