Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, janúar 11, 2006

0 Comments:

Post a Comment

jæja. ný spurning.
síðast var það hún Molly Ringwald, blómarós níunda áratugarins.
Steinn var fyrstur til að nefna hana, enda áhugamaður um unglingamyndir frá þessum tíma.

þennan mann eiga nú allir að kannast við. en hvaðan? hvað heitir hann og hverra manna er hann?
vitiði það?

-- Skreif Gulli kl.11:09 -- 0 Komment