Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, mars 27, 2006

0 Comments:

Post a Comment

fyrir neðan mig bylur bassatromma í óstöðvandi taktfestu. skekur gólfið. ég sit hokinn við tölvu mína og í stað þess að læra rápa ég um veraldarvefinn og föndra atvinnuumsóknir. stend upp annað slagið til að laga mér te eða til að gutla á gítarinn. inni í eldhúsi kraumar grjónagrautur í stórum potti.
slík er mín verund, föst í viðjum veruleikans. ekkert til sem heitir frelsi.

hefur aldrei verið

-- Skreif Gulli kl.17:51 -- 0 Komment