Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, mars 08, 2006

0 Comments:

Post a Comment

jæja. kannski kominn tími á nýja getraun, svona fyrst komið er fram í mars. síðast var spurt um litla lúðann úr My so called Life, hann Devon Gummersall. eins og þið sjáið hafa tíminn og hormónarnir unnið sitt starf með ágætum; skopið spilltan mann úr þessu saklausa barni.

en talandi um saklaus börn. ég var víst sjálfur ungur og saklaus hér í eina tíð og var óþyrmilega minntur á þá staðreynd nú fyrir skemmstu þegar Elís nokkur Pétursson benti mér á mynd af gamla fimleikahópnum mínum.
hana getið þið skoðað HÉR.
ég er víst einn af þessum efnilegu piltum. getið þið fundið mig?

-- Skreif Gulli kl.12:13 -- 0 Komment