Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, apríl 26, 2006

0 Comments:

Post a Comment

Jimmy Page var það og vegna skjótra viðbragða hins ókunna en stórhuga Jóhannesar fáið þið hér annað andlit að rýna í í glænýrri getraun, númer tvö í dag. ég held að enginn muni ráða hana þessa.
ég get því stundað mín ritgerðarskrif í rólegheitum meðan þið klórið ykkar klóka haus, kímið og mælið ráðalaus: hver mun þessi maður? og kannist ekki við neitt.
(í færslunni eru líka vísanir í tvær vísur. eftir hverja eru þessar vísur, hvað heita þær og hverjir þýða?)

-- Skreif Gulli kl.18:59 -- 0 Komment