miðvikudagur, apríl 19, 2006
0 Comments:
Post a Comment
svo rann hann skyndilega upp, afmælisdagurinn, án þess að gera boð á undan sér. hann er í dag. ég vissi sosum alltaf að þetta færi að skella á, en gerði einhvernveginn ekki ráð fyrir honum svona fljótt. vaknaði bara í morgun með símann fullan af hamingjuóskum og enn eitt árið á herðunum. þetta tuttugastaogsjöunda tekur aðeins í hnén. maður er ekkert unglamb lengur.
kveðjurnar frá ykkur hafa þó létt mér burðinn í dag.
hvað ætliði svo að gera fyrir mig á morgun?