mánudagur, júlí 24, 2006
0 Comments:
Post a Comment
djöfulsins bílastæðasjóður. ég hef tekið yfirvegaða ákvörðun um að skalla næsta stöðumælavörð sem verður á mínum vegi. ekki af því að ég hata hann og ekki til að hefna mín á honum, heldur vegna þess að einhver þarf að rísa upp gegn þessum þjófóttu pöddum.
þessum slímugu möðkum.
þessum viðbjóðslegu skítseyðum.