Gundlungur bloggar heiminn
föstudagur, júlí 14, 2006

0 Comments:

Post a Comment

ég bauð Tótu og Pésa og glænýja frænda heim til mín í vöfflur og spil um daginn. það var voða huggulegt og ég skemmti mér konunglega og stóð í þeirri meiningu að gestirnir gerðu það líka. myndirnar frá boðinu segja hinsvegar aðra sögu.


eins og þið sjáið er ég öldungis grandalaus um hatursfullt augnarráð frænku minnar.

-- Skreif Gulli kl.14:41 -- 0 Komment