Gundlungur bloggar heiminn
fimmtudagur, júlí 27, 2006

0 Comments:

Post a Comment

Jú, þetta er alveg rétt hjá meistara Einari. Sveppagreifinn kallst þessi fýr og það eiga allir að kannast við hann sem gaman hafa af sögunum um Sval og Val.
eitt vandamál þó: ég þekki a.m.k. þrjá Einara og er ekki alveg viss hver þeirra það var sem hér bar sigur af hólmi, en sé það sá Einar sem ég held, þá vil ég óska honum til hamingju með nýja strákinn. það hlýtur að vera góð tilfinning að eignast son og vinna stuttu síðar blogggetraun Guðlaugs.
lífið brosir við þér Einar, ef þetta ert þá þú.

-- Skreif Gulli kl.12:57 -- 0 Komment