Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, júlí 12, 2006

0 Comments:

Post a Comment

Jah, ég get svo svariða! Svanhvít svaraði bara getrauninni eins og ekkert væri auðveldara. Og ég sem var farinn að örvænta. Það er náttúrulega lítið gaman að getraunum sem enginn ræður við, og enginn hefur gaman að bloggurum sem aldrei blogga, svo ég tali nú ekki um börn sem aldrei verða menn. hver hefur gaman að þeim?
þessvegna er getraunin í dag bæði létt og löðurmannleg. sniðin fyrir ykkur löðurmennin, lesendur þessa bloggs.

löðurmenni h. (15. öld) 'kraflítill maður, vesalmenni, skræfa; ódrengur.' E.t.v. sk. löðrungur og leðja
-Íslensk Orðsyfjabók

-- Skreif Gulli kl.11:40 -- 0 Komment