mánudagur, september 18, 2006
0 Comments:
Post a Comment
mér leið mjög vel þar sem ég lá milli svefns og vöku í rúmi mínu í morgun og dreymdi ekki neitt. kannski segulsviðið í svefnherberginu hafi tekið einhverjum stakkaskiptum í nótt. það gæti verið fyrsta vísbending um yfirvofandi pólskipti.
í gær sá ég íslensku kvikmyndina Börn í Hákólabíói. það var uppáhalds kvikmyndin mín.
hér eru Gulli og Steinn í Amsterdam að drekka bjór:

...máski var það Hjörtur sem tók myndina. Hjörtur er frændi minn. hann er þrítugur.