Gundlungur bloggar heiminn
fimmtudagur, september 21, 2006

0 Comments:

Post a Comment

vissuð þið að..

..sniglar geta sofið í þrjú ár samfleytt?
..Demi Moore er blind á vinstra auga?
..Jörðin er eina plánetan sem ekki heitir eftir heiðnum guði?
..það er ekki hægt að hafa augun opinn meðan maður hnerrar?
..Andy Garcia var síamstvíburi?
..vænghaf Boeing 747 þotu er lengra en fyrsta flug Wright bræðra?

fróðleiksmolarnir í Fréttablaðinu eru í sérstöku uppáhaldi hjá mér.

-- Skreif Gulli kl.13:54 -- 0 Komment