mánudagur, október 30, 2006
0 Comments:
Post a Comment
ég sit á bókhlöðunni og fletti í fræðiritum með uppgerðar-spekingssvip. öðru hvoru lít ég upp úr skruddunum og sendi heimskingjunum á næstu borðum yfirlætisfullar augngotur. mér finnst ég gáfaður og merkilegur og ég fyrirlít fólkið í kringum mig.
enda er ég fræðimaður.