Gundlungur bloggar heiminn
fimmtudagur, janúar 11, 2007

0 Comments:

Post a Comment

ég er að hlusta á The Skin of My Yellow Country Teeth með Clap Your Hands Say Yeah.
fökkt öp kúl lag.

svo heitir nýja málgagn fornleifafræðinema Eldjárn, alveg eins og bróðir minn.

þetta stefnir í að verða ágætis dagur.

verst hvað ég hef komið litlu í verk.

-- Skreif Gulli kl.17:01 -- 0 Komment