Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, janúar 10, 2007

0 Comments:

Post a Comment

ég fletti upp síðu á netinu sem hefur að geima Pí með 4.000.000 aukastöfum.

í þeirri talnarunu er hvergi að finna símanúmerið mitt, og ekki heldur Þorra.
númerið hjá Tótu kemur einu sinni fyrir.

hún vinnur.

kannski er óþarfi að taka það fram að ég er á Þjóðarbókhlöðunni,
þjakaður af athyglisbresti.

samt man ég 25 aukastafi

-- Skreif Gulli kl.16:28 -- 0 Komment