Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, mars 07, 2007

3 Comments:

Ekki lygi - gin- og klaufaveiki heitir hand and mouth disease (held ég).
Veit til dæmis til þess að þetta er búið að vera að ganga á leikskóla hér í borg. ;)
Kveðja Marta

By Anonymous Nafnlaus, at 8. mars 2007 kl. 23:44  

ja svei!
villandi kotbændaíslenskun, segi ég nú bara.

By Blogger gulli, at 9. mars 2007 kl. 12:29  

já ég var nú einusinni greind með gin og klaufaveiki.. mér leið ekkert rosalega vel með nafngiftina og sagði ekki lifandi sálu frá því... fyrr en nú á veraldarvefnum. stórt skref!:)

By Blogger Spök, at 13. mars 2007 kl. 22:46  

Post a Comment

einu sinni fyrir mörgum árum fór ég að hitta heimilislækninn minn uppí kringlu af því að mér leið eitthvað undarlega. hann skoðaði mig hátt og lágt og sagði svo að ég væri með gin og klaufaveiki.

getur það verið? var hann að ljúga að mér eða er mig eitthvað að misminna?

skrítinn lygi, og skrítið misminni allavega.

-- Skreif Gulli kl.18:31 -- 3 Komment