Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, mars 21, 2007

2 Comments:

Gulli - ætlarðu að kíkja í vísindaferð á eftir?

By Blogger Spartakus, at 23. mars 2007 kl. 11:47  

ég held ekki. þú verður náttúrulega ekki á staðnum til að taka á móti mér.

þeirri staðreynd hæfa betur tár en orð

By Blogger gulli, at 23. mars 2007 kl. 13:58  

Post a Comment

hér er frétt um köttinn Agui, frá Peking, sem æpir nafnið sitt þegar eigandi hans baðar hann.

„Í fyrra var ég að baða hann og hann var hræddur við vatnið. Eftir að hann mjálmaði nokkrum sinnum heyrði ég greinilega „Agui“,“ hefur Star Daily eftir eigandanum, herra Sun.

kettir eru náttúrulega ekki mjög skýrmæltir, upp til hópa.

mér þykir líklegra að herra Sun sé eitthvað að misskilja. kötturinn sé að í rauninni að segja 'ekki' eða kannski 'hættu'

Agui, kjökrar hann.

Agui!

..en eigandinn bara hlær.

kann enda ekki stakt orð í íslensku

-- Skreif Gulli kl.11:36 -- 2 Komment