Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, mars 19, 2007

0 Comments:

Post a Comment

ókei. ég fór í kolaportið um helgina og fann þar Sánd of mjúsik og Prúðuleikarana á vínilplötum (auk þess keypti ég tónlistina sem Ennio Morricone samdi fyrir kvikmyndina The Mission. ég set það hér innan sviga því mig grunar að kjörlesendur mínir telji það ómerkilegri plötu en hinar, jafnvel ekki þess virði að minnast á, en það er kannski vitleysa, og nú er þessi svigi -sem upphaflega var hugsaður sem stutt innskot í annars langdregna skýrslu um ómerkilega innkaupaferð í kolaportið- orðinn lengri en meginmálið sjálft sem rýrnaði mjög á kostnað hans).

meginmálið er sumsé að ég keypti þessar mikilvægu vörur fyrir skít og kanil, ef einhverjum er ekki drullusama.

-- Skreif Gulli kl.13:43 -- 0 Komment