Gundlungur bloggar heiminn
fimmtudagur, júní 07, 2007

2 Comments:

til lukku með þetta kallinn minn

By Blogger Hrafnhildur, at 8. júní 2007 kl. 09:08  

jáhá. og hvað nú?

By Blogger Erla Elíasdóttir, at 28. júní 2007 kl. 23:30  

Post a Comment

heyrðu, það gengur bara helvíti vel. mér tókst að klára ritgerðina mína og skila henni af mér. það er orðið nokkuð langt síðan, að vísu. sirka þrjár vikur. en mér hlýnar um hjartarætur við að rifja það upp. hvernig ég slengdi út hnausþykkum doðrantinum og smokraði honum inn um þrönga rifu prófdómarans, eitt vorkvöld í Árnagarði. sko, rifuna á hólfinu hans. prófdómarinn sjálfur hefur enga rifu eftir því sem ég best veit, enda karlmaður frá toppi til táar, held ég alveg örugglega, og ég veit ekki til þess að nokkur efist neitt um það. langt í frá. frábær gaur alveg. ekki svo að skilja að ég hafi einhvern óeðlilegan áhuga á honum. þetta er bara gáfaður karl. fræðimaður.

-- Skreif Gulli kl.12:23 -- 2 Komment