Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, júlí 23, 2007

4 Comments:

Hahahahahahahah! :D Dásamlegur draumur og ég skal vera með í að gera hann að raunveruleika. Pussumæja... Sounds like konfekt to my ears.

By Blogger tinna kirsuber, at 24. júlí 2007 kl. 10:59  

stórkostlegt!

1.tbl: Pussumæja og stöðumælavörðurinn

hvernig hljómar það?

By Blogger gulli, at 24. júlí 2007 kl. 15:43  

Frekar: Pussumæja og blautklútarnir. Það gæti líka verið hljómsveitin hennar, Blautklútarnir.

By Blogger tinna kirsuber, at 24. júlí 2007 kl. 16:06  

hahaha, þetta er skemmtilegur draumur. í nótt dreymdi mig að mamma mín væri að kemba úr hárinu mínu urmul af lirfum sem hafði tekið sér bólfestu í hársverðinum mínum. má maður þá frekar biðja um teiknimyndasögupersónu með skemmtilega tvírætt nafn. er viss um að sú borðar pussy kattamatinn sem steinn ármann auglýsir.

halldóra

By Anonymous Nafnlaus, at 31. júlí 2007 kl. 11:17  

Post a Comment

ráð til að nýta tímann:
taktu með þér teikniblokk á klósettið!

mig dreymdi í nótt að ég hefði eignast myndasögublað. söguhetjan var lítil læða og teikningarnar voru í stíl við Hello Kitty, litríkar og krúttulegar, nema hvað að þetta myndasögublað hét Pussumæja, eftir söguhetjunni.

þegar mig dreymdi þetta sá ég ekkert athugavert við nafnið, en nú þykir mér það einhvernveginn á mörkum þess að vera siðsamlegt.

samt helvíti flott.

-- Skreif Gulli kl.16:32 -- 4 Komment