Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, september 25, 2007

4 Comments:

forvitnin ætlar mig lifandi að drepa..

By Blogger Spartakus, at 26. september 2007 kl. 09:09  

Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

By Blogger Spartakus, at 26. september 2007 kl. 09:09  

hertu upp hugann, gulli, hertu upp hugann!

By Blogger Erla Elíasdóttir, at 4. október 2007 kl. 20:16  

lart mikid

By Anonymous Nafnlaus, at 16. janúar 2010 kl. 02:23  

Post a Comment

ég datt í stiganum í bókhlöðunni í gærmorgun, á leiðinni upp á þriðju hæð. kvenmaður saup kveljur bakvið mig og strákur í klofsíðum buxum skaust glottandi framhjá. ég stóð upp með karlmannlegum tilburðum, flautaði og sló af mér ósýnilegt ryk, arkaði svo bísperrtur inn á klósett, settist niður og brast í grát.

-- Skreif Gulli kl.15:22 -- 4 Komment