Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, janúar 15, 2008

3 Comments:

eflaust með vilja gert skal ég halda. auglýsingabransinn er með eindæmum taktlaus.

By Blogger hulk, at 16. janúar 2008 kl. 01:25  

eflaust með vilja gert skal ég halda. auglýsingabransinn er með eindæmum taktlaus.

By Blogger hulk, at 16. janúar 2008 kl. 01:25  

haha!

By Blogger Erla Elíasdóttir, at 17. janúar 2008 kl. 14:41  

Post a Comment

Sparísjóðurinn splæsti í heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í gær til að auglýsa nýjan reikning með mánaðarlegri útgreiðslu vaxta. síðuna þakti skælbrosandi andlit laglegrar stúlku og fyrir neðan það stóð skírum stöfum: ég hlakka til þess mánaðarlega.

auglýsendur hafa lengi stundað þá íþrótt að smíða tvíbentar setningar, en ég velti því fyrir mér hvort tvíræðnin hér sé með vilja gerð og hvort fyrirsætan hafi áttað sig á gamaninu sem nú er hægt að gera á hennar kostnað.

-- Skreif Gulli kl.12:53 -- 3 Komment