Gundlungur bloggar heiminn
fimmtudagur, febrúar 28, 2008

3 Comments:

Þú ert fyndinn. Ég geri nú ekki oft athugasemdir við blogg en þetta ákall á hjálp varð til þess að ég ákvað að bregða út af vananum. Vertu til friðs Gulli og bloggaðu nú.

Lóa

By Blogger odi hattarinn, at 28. febrúar 2008 kl. 16:46  

namm og takk!

By Blogger gulli, at 28. febrúar 2008 kl. 18:44  

Takk fyrir ahugaverdar upplysingar

By Anonymous Nafnlaus, at 16. janúar 2010 kl. 02:23  

Post a Comment

áðan kom upp í mér einhver (íslensku)perri og ég fletti upp orðinu 'yxna' í ritmálssafni Háskólans. þá fann ég þennan skemmtilega brandara:

Húsfreyju á Írafelli varð svo mikið um þegar kýr beiddi eitt sinn og bóndinn víðs fjarri, að henni varð að orði: „Komi nú guð til, kýrin yxna og Indriði ekki heima!“

sei sei já.

-- Skreif Gulli kl.14:04 -- 3 Komment