Gundlungur bloggar heiminn
föstudagur, október 17, 2008

1 Comments:

Þú ert svona sniðugur Guðlaugur minn. ég vil meiri kreppufærslur - af því að það er nefnilega svo lítið af þeim í bloggheimum!

By Anonymous Kolkan, at 17. nóvember 2008 kl. 13:42  

Post a Comment

þegar ég kem á mannamót bregð ég gjarnan á það ráð að klifa á algildum sannindum eða básúna skoðun mína á einhverju sem er í samræmi við skoðanir annarra. um þessar mundir þykir mér t.d. upplagt að berja í borð og hrópa:
ég fordæmi sofandahátt ráðamanna í aðdraganda efnahagshrunsins hér á landi!

þannig uppsker ég fögnuð skoðanabræðra minna á ódýran og einfaldan hátt

-- Skreif Gulli kl.17:21 -- 1 Komment