þriðjudagur, október 07, 2008
0 Comments:
Post a Comment
þetta gerðist klukkan hálf tvö. ég stöðvaði bílinn á ÓB, skrúfaði af bensínlokið og renndi vísakorti fimlega inn í sjálfsalann. þá stóð skyndilega silfurhærður fréttasnápur við hliðina á mér með stóra myndbandsupptökuvél á öxlinni. starði á mig gegnum linsuna.
einmitt þá fæ ég synjun á kortið.