Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, febrúar 27, 2007
nú er ég kominn með í hendurnar eitthvert töfraforrit sem á, að því er mér skilst, að birta þennan texta á blogginu mínu þó svo ég skrifi hann bara í lítinn glugga neðst á vafraranum mínum.

ef þetta virkar þarf ég aldrei framar að skrifa aðgangs- og lykilorðið mitt áður en ég skrifa færslur.

þannig get ég e.t.v. sparað mér tugi sekúndna á mánuði.

eða því sem næst

-- Skreif Gulli kl.22:35 -- 0 Komment


nú er ég kominn með í hendurnar eitthvert töfraforrit sem á, að því er mér skilst, að birta þennan texta á blogginu mínu þó svo ég skrifi hann bara í lítinn glugga neðst á vafraranum mínum.

ef þetta virkar þarf ég aldrei framar að skrifa aðgangs- og lykilorðið mitt áður en ég skrifa færslur.

þannig get ég e.t.v. sparað mér tugi sekúndna á mánuði.



eða því sem næst

-- Skreif Gulli kl.22:29 -- 0 Komment


fimmtudagur, febrúar 22, 2007
Ég varð að flytja bloggið mitt á hinn svokallaða nýja blogger.
Við það fór hér allt úr skorðum.
Vinafjöldinn ólæsilegur og stafirnir í rugli.

Steinn sendi mér þessa frétt fyrir nokkrum vikum.
Ég deili henni með ykkur að gamni.

-- Skreif Gulli kl.12:14 -- 0 Komment