Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, desember 10, 2007

æi, þarna.. Stefán Sigurðsson sem fann pöddur í jólabjórnum sínum. skítalykt af því máli maður. hvaða líkur eru t.d. á því að tvö skordýr af sitthvorri tegundinni villist ofan í sömu flöskuna? og af hverju lét hann ekki bara Ölgerðina vita? þeir hefðu pottþétt gefið honum lífstíðabyrgðir af pöddubjór. svo endar fréttin í einhverskonar auglýsingu: „...segist Stefán reikna með að drekka héðan í frá hinn íslenska bjór Kalda.“

..og má ég að lokum benda á að hjá Vífilfelli á Vestfjörðum vinnur maður að nafni Stefán T. Sigurðsson; gjörsamlega siðlaus fír eins og glöggt má sjá á þessari frétt.

tilviljun eða..?

-- Skreif Gulli kl.12:58 -- 7 Komment